Borðlampinn er hannaður af Arne Jacobsen og framleiddur af Louis poulsen. Hægt er að aðlaga skerminn í þá átt sem hentar og beinist birtan Niður frá skerminum. Lampinn kemur í nokkrum litum. Mál: Breidd: 113 cm x Hæð: 433 cm x Lengd: 183 cm Snúra: 2,4 m Perur: 1x20W E14 The fixture emits downward directed light. The angle of the Shade can be adjusted to optimize light distribution. The shade is painted White on the inside to ensure a soft comfortable light.